Félagar í Hinu íslenzka fornleifafélagi eru sjálfkrafa áskrifendur að Árbók þess og fer árgjald hverju sinni eftir prentkostnaði bókarinnar. Árgjaldið er innheimt í heimabanka eða með gíróseðli, sé þess óskað.
Félagar í Hinu íslenzka fornleifafélagi eru sjálfkrafa áskrifendur að Árbók þess og fer árgjald hverju sinni eftir prentkostnaði bókarinnar. Árgjaldið er innheimt í heimabanka eða með gíróseðli, sé þess óskað.