Árbók 2011

Vala Björg Garðarsdóttir: Alþingisreiturinn. Upphaf landnáms í Reykjavík

Ágúst Ólafur Georgsson: Meinsemdir og manndrápsbollar.  Heilsufar, mannskaðar og vinnuslys á íslenskum fiskiskútum

Guðrún Alda Gísladóttir: Fornleifarannsókn að Hofstöðum í Þorskafirði

Kristborg Þórsdóttir: Hlutverk örnefna í fornleifaskráningu

Orri Vésteinsson: Kál í kirkju stað. Um garð í Rauðuskriðu í Aðaldal

Ragnar Edvardsson og Magnús Rafnsson: Hvalveiðar útlendinga á 17. öld. Fornleifarannsóknir á Strákatanga 2005–2010

Þórgunnur Snædal: Rúnum ristir gripir frá Alþingisreitnum og Urriðakoti

Gavin Lucas: Pálstóftir

Inge Bugge Knudsen: Nuussuaq – norræn veiðistöð á Vestur-Grænlandi?

Jon Brænne: Til vegs og virðingar. Lita- og byggingarsögulegar rannsóknir á Smiðshúsi í Árbæjarsafni

Anton Holt, Guðmundur Ólafsson, Mjöll Snæsdóttir: Else Nordahl. Minningarorð

Anton Holt: Einfætlingur

Margrét Hallgrímsdóttir: Ísland og heimsminjaskrá UNESCO

Margrét Hallgrímsdóttir: Yfir hafið og heim. Íslenskar þjóðminjar komnar heim frá Svíþjóð

Helgi Þorláksson: Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði [Ritdómur]