Árbók 2004-2005

Þór Magnússon:  Hörður Ágústsson, listmálari og fræðimaður.  Minning.

Magnús Þorkelsson:  Kirkjuból við Skutulsfjörð.  Uppgröftur kirkju og kirkjugarðs sumarið 1985.

Guðmundur J. Guðmundsson:  Hollur er heimafenginn baggi.  Surtarbrandsnámur á Íslandi.

Birna Lárusdóttir:  Bæjanöfn brotin til mergjar.  Örnefnaskýringar á fyrri hluta 20. aldar.

Gavin Lucas:  Víkingaaldarbyggðin á Hofstöðum í Mývatnssveit.

Bjarni F. Einarsson:  Ekki er allt sem sýnist.  Párað, krotað og rist til forna.

Ruth Maher:  Kuml, kyn og kyngervi

Guðmundur Ólafsson:  Baldursheimskumlið og teikningar Arngríms Gíslasonar

Mjöll Snæsdóttir:  Enn af skála við Aðalstræti

Elsa E. Guðjónsson:  Minningarorð um Mörtu Hoffmann

Alex Sanmark:  Ritdómur [Steinunn Kristjánsdóttir: The Awakening of Christianity in Iceland]